Knapaþjálfun

Knapaþjálfun

  Hestamannafélagið Jökull/fræðslunefnd stendur fyrir námskeiði í knapaþjálfun í samstarfi við Bergrúnu Ingólfsdóttur reiðkennara helgina 27. - 28. Apríl n.k. Hestaíþróttir eru ekki frábrugðnar öðrum íþróttum, að því leyti, að til þess að hámarksárangur náist...

Aftur á bak/námskeið fyrir konur

  Aftur á bak. Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir konur sem vilja efla sjálfstraust , getu og þor á hestbaki . Félagið er með hesta og allan þann búnað sem þarf fyrir verkefnið. Kennt verður einu sinni í viku í fjórar vikur á...

Járningarnámskeið með Leó Hauks

Járningarnámskeið með Leó Hauks

    JárninganámskeiðJökull stendur fyrir tveggja daga járninganámskeiði helgina 11. og 12. mars, n.k. Kennt verður að Kálfhóli 2 á Skeiðum. Kennari verður Leó Hauksson. Leó er þrautreyndur járningamaður og hefur m.a. orðið Íslandsmeistari í járningum. Kennt...