Skráðu þig á námskeið eða í keppni

Smelltu á viðkomandi takka til að fara á skráningarsíðu
Þátttaka á námskeiðiSkráning í keppni

Nýjustu fréttir

Æska Suðurlands samantekt

Æska Suðurlands samantekt

Mótaröðin Æska Suðurlands fór fram núna í apríl. Mótaröðin er samstarf allra hestamannafélaga á Suðurlandi þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar keppnisgreinar við allra hæfi, vera með og hafa gaman Fyrsta mótið var haldið á Flúðum 7. apríl og þar var keppt í...

Páskatölt Jökuls úrslit

Páskatölt Jökuls úrslit

F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.   Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.  ...

Firmakeppni Hmf Jökuls 2024

Firmakeppni Hmf Jökuls 2024

Firmakeppni Jökuls verður haldin laugardaginn 4. maí á Flúðum að þessu sinni og byrjar keppnin kl 12:00.Mótið er skemmtimót þar sem gleðin ræður ríkjum og hvetjum við alla félagsmenn sem eru með hest á járnum að mæta og gera sér dagamun  Skráning á staðnum! Mótið er...

Dagskráin framundan

Engir viðburðir framundan