Páskatölt Jökuls úrslit

Páskatölt Jökuls úrslit

F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.   Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.  ...

Fjórgangur Uppsveitadeild úrslit

Fjórgangur Uppsveitadeild úrslit

  Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...