Hestamannafélagið Jökull var stofnað 1. júlí 2021.

Forsaga félagsins er sú að snemma árs 2020 fóru þrjú hestamannafélög að skoða kosti  þess að sameinast undir einn hatt. Þetta voru Logi, Smári og Trausti. Mikil vinna fór af stað og var stofnuð sameiningarnefnd með tveimur aðilum úr hverju félagi.

Fyrir hönd Loga voru: Gústaf Loftsson og Kristín Sigríður Magnúsdóttir

Fyrir hönd Smára voru: Bragi Viðar Gunnarsson og Helgi Kjartansson

Fyrir hönd Trausta voru: Birgir Leó Ólafsson og Ragnheiður Bjarnadóttir

Nefndin notaði árið vel og safnaði gögnum frá öðrum félögum sem höfðu farið þessa leið. Lagt var fyrir gömlu stjórnirnar í lok árs 2020 að sameining félaganna yrði lögð fyrir á aðalfundum félaganna í janúar og febrúar. Var þetta samþykkt af öllum stjórnum.

Vegna covid 19 var ekki hægt að halda aðalfundi fyrr en í júní.

Aðalfundir gömlu félaganna voru haldnir 20. júní og kosið um framhaldið. Kosið var afgerandi með sameiningu á öllum þremur stöðum og því ljóst að stofna ætti nýtt félag.

Þann 1. júlí var nýja félagið stofnað á Geysi í Haukadal og tók þá starfsstjórn við keflinu.

Starfsstjórn skipuðu

Birgir Leó Ólafsson

Bragi Viðar Gunnarsson

Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir

Ólafur Gunnarsson

Ragnheiður Eggertsdóttir

Ragnhildur Stefanía Eyþórsdóttir

Svavar Jón Bjarnason

Starfsstjórnin starfaði fram að fyrsta aðalfundi nýja félagsins. Félagið fékk vinnuheitið Hestamannafélag Uppsveitanna. Starfsstjórnin þurfti að semja lög félagsins, sækja um inngöngu í íþróttasamböndin og margt fleira.

Það var svo á aðalfundi 3. mars sem félagsmenn kusu nafn á félagið og fyrstu kjörnu stjórnina.

Nafnið Jökull var valið úr 7 nöfnum sem höfðu borist í hugmyndasamkeppni

Fyrstu stjórn Jökuls skipa

Formaður – Bragi Viðar Gunnarsson

Gjaldkeri – Ólafur Gunnarsson

Ritari – Svavar Jón Bjarnason

Meðstjórnandi – Ragnheiður Eggertsdóttir

Meðstjórnandi – Ragnhildur Stefanía Eyþórsdóttir

Meðstjórnandi – Vilborg Ástráðsdóttir

Meðstjórnandi – Vilborg Hrund Jónsdóttir

 

 

Við erum forfallnir aðdáendur hesta

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo. Line high touch client we need to have a Come to Jesus meeting with Phil about his attitude, so where the.

Super Efficient

Lorem ipsum dolor sit amet elit do, consectetur adipiscing, sed eiusmod tempor.

Deeply Committed

Lorem ipsum dolor sit amet elit do, consectetur adipiscing, sed eiusmod tempor.

Highly Skilled

Lorem ipsum dolor sit amet elit do, consectetur adipiscing, sed eiusmod tempor.

Keith Marshall

Designer

 

George Williams

Developer

 

Julia Castillo

Client Service