Annar dagur á gæðingamóti Jökuls

Annar dagur Gæðingamóts Jökuls var að ljúka. Góð stemning var í brekkunni enda glæsileg hross og knapar sem sýndu sig á vellinum í dag. Ekki má gleyma gómsæta góðmetinu sem er til sölu í sjoppunni á meðan mótinu stendur. Einnig erum við Jökulsmenn með til sölu húfur...

Fyrsta degi á Opna gæðingamóti Jökuls lokið

Þá er frábærum fyrsta degi gæðingamótsins lokið. Það skiptust á skin og skúrir en stemninguna vantaði ekki! Keppt var í töltgreinum í dag, byrjað var á T7 fullorðins, börnin tóku svo við í T7. Þar á eftir var það T3 hjá 17 ára og yngri og endaði svo með T3 hjá 18 ára...

Opna gæðingamót Jökuls

Skráning á þetta skemmtilega mót sem haldið verður dagana 25-28 júlí er í fullum gangi og lokar mánudaginn 22.júlí á miðnætti. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og...

Frá Útreiðarnefnd Jökuls

Nú styttist í annan reiðtúr Útreiðanefndar Jökuls sem farin verður 27.júní kl 19:00 Mæting er í malargryfjurnar í landi Gýgjarhólskots sem eru á Einholtsafleggjaranum, sunnan við Gýgjarholtskot og austan við Sandamýri (og Kjarnholt).Þaðan verður riðið uppá gamla...

Fulltrúar Jökuls á Landsmót Hestamanna 2024

Um síðustu helgi fór fram sameigileg úrtaka fyrir Landsmót 2024 hjá hestamannafélögunum Jökli, Geysi, Sindra, Kóp og Glæsi. Fulltrúar Jökuls fyrir Landsmót 2024 eru eftirfarandi: A flokkur Kjalar frá Hvammi I / Þórey Þula Helgadóttir 8.57Snjall frá Austurkoti  / Páll...

Sumarnámskeið í Hrísholti

Sumarnámskeið í Hrísholti ​Vinsæla Hrísholtsnámskeiðið á vegum æskulýðsnefndar Jökuls er handan við hornið. Það verður hægt að skrá sig í fimm eða tíu daga. Dagana 18.-22.júní og/eða 23.-27.júní. Hvor hluti kostar 13.000 kr. Kennari verður Ingunn Ingólfsdóttir sem er...

Firmakeppni Hmf Jökuls 2024

Firmakeppni Jökuls verður haldin laugardaginn 4. maí á Flúðum að þessu sinni og byrjar keppnin kl 12:00.Mótið er skemmtimót þar sem gleðin ræður ríkjum og hvetjum við alla félagsmenn sem eru með hest á járnum að mæta og gera sér dagamun  Skráning á staðnum! Mótið er...

Æska Suðurlands samantekt

Mótaröðin Æska Suðurlands fór fram núna í apríl. Mótaröðin er samstarf allra hestamannafélaga á Suðurlandi þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar keppnisgreinar við allra hæfi, vera með og hafa gaman Fyrsta mótið var haldið á Flúðum 7. apríl og þar var keppt í...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls

You Í kvöld fór fram lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning í húsinu.  Flúðasveppir hafa styrkt Uppsveitadeildina í mörg ár og er þeirra stuðningur ómetanlegur Fyrir kvöldið...