Knapaþjálfun

  Hestamannafélagið Jökull/fræðslunefnd stendur fyrir námskeiði í knapaþjálfun í samstarfi við Bergrúnu Ingólfsdóttur reiðkennara helgina 27. – 28. Apríl n.k. Hestaíþróttir eru ekki frábrugðnar öðrum íþróttum, að því leyti, að til þess að hámarksárangur...

Þriðjudagsnámskeið með Ásdísi Ósk 13 feb-5. mars

Hin sívinsælu Þriðjudagsnámskeið hefjast á ný ! Sem fyrr stefnir Jökul að því að vera með Reiðnámskeið fyrir fullorðna á þriðjudögum fram á vor. Reiðkennari á þessu fyrsta námskeiði er Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ásdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og...

Aftur á bak/námskeið fyrir konur

  Aftur á bak. Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir konur sem vilja efla sjálfstraust , getu og þor á hestbaki . Félagið er með hesta og allan þann búnað sem þarf fyrir verkefnið. Kennt verður einu sinni í viku í fjórar vikur á...

Reiðnámskeið með Ásdísi Ósk Elvarsdóttur

  Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Ásdís Ósk ElvarsdóttirÁsdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur mikla reynslu á öllum sviðum hestamennskunnar. Kennslan verður í 45 mín í senn og...

Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga

Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga.   Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Jökuls verður haldið fyrir börn og unglinga dagana 13. – 16. ágúst og verða kennarar þau Dóri og Sandra í Miðengi. Námskeiðið verður haldið í Miðengi og verður hægt að geyma...