Afrekshópur barna og unglinga hjá Hestamannafélaginu Jökli

Þeir sem hafa áhuga á að vera með í afrekshóp hmf Jökuls geta skráð sig
á Sportabler https://www.abler.io/shop/hfjokull/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMTA=?

Snillingarnir Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Finnur Jóhannesson halda utan um starfið í vor.
Ýmisslegt verður brallað en byrjað verður að bjóða uppá æfingar á miðvikudögum frá 15.maí og næstu miðvikudaga út
allan júní.
Verð fyrir námskeiðið er 19.000 og er félagið að greiða hressilega niður kostnað á námskeiðinu.

Stöndum saman og hjálpumst að 🙂
Áfram Jökull