Sumarnámskeið í Hrísholti

Sumarnámskeið í Hrísholti ​Vinsæla Hrísholtsnámskeiðið á vegum æskulýðsnefndar Jökuls er handan við hornið. Það verður hægt að skrá sig í fimm eða tíu daga. Dagana 18.-22.júní og/eða 23.-27.júní. Hvor hluti kostar 13.000 kr. Kennari verður Ingunn Ingólfsdóttir sem er...

Æska Suðurlands samantekt

Mótaröðin Æska Suðurlands fór fram núna í apríl. Mótaröðin er samstarf allra hestamannafélaga á Suðurlandi þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar keppnisgreinar við allra hæfi, vera með og hafa gaman Fyrsta mótið var haldið á Flúðum 7. apríl og þar var keppt í...

Æska Suðurlands úrslit

  Æskulýðsnefnd Jökuls þakkar öllum sem tóku þátt í frábæru móti í dag og við hlökkum til að mæta á Hellu á næsta æskumót 21.apríl. Þrígangur barna gekk vel ásamt fjórgangi unglinga og brosin og hlátrasköllin í smalanum gáfu alveg sérstaklega fallega orku í húsið...

Pollanámskeið 2024

Pollanámskeið Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊...

Bling námskeið með Siggu Pjé 26.febrúar

BLING NÁMSKEIÐ BÖRN – UNGLINGAR – UNGMENNI Mánudaginn 26.febrúar kl.18.00 í Reiðhöllinni á Flúðum verður boðið upp á geggjað bling námskeið fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Námskeiðið tekur um 1,5-2 klst og í...