Æskulýðsnefnd Jökuls þakkar öllum sem tóku þátt í frábæru móti í dag og við hlökkum til að mæta á Hellu á næsta æskumót 21.apríl.
Þrígangur barna gekk vel ásamt fjórgangi unglinga og brosin og hlátrasköllin í smalanum gáfu alveg sérstaklega fallega orku í húsið og pollarnir slógu í gegn!
Hér eru efstu sætin í smala, þrígangi barna og fjórgangi unglinga, pollaþátttakendur og nokkrar myndir.
ÞRÍGANGUR BARNAFLOKKUR – ÚRSLIT
Sæti​Keppandi​Heildareinkunn
1​Linda Guðbjörg Friðriksdóttir / Tenór frá Litlu-Sandvík​6,50
2​Jakob Freyr Maagaard Ólafsson / Djörfung frá Miðkoti​6,44
3​Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir / Sólbirta frá Miðkoti​6,22
4​Ragnar Dagur Jóhannsson / Alúð frá Lundum II​​5,83
5​Emma Rún Sigurðardóttir / Kjarkur frá Kotlaugum​​5,72
6​Svava Marý Þorsteinsdóttir / Sókn frá Syðra-Langholti​5,56
FJÓRGANGUR V2 UNGLINGAFLOKKUR – ÚRSLIT
Sæti​Keppandi​Heildareinkunn
1​Unnur Rós Ármannsdóttir / Ástríkur frá Hvammi​​6,27
2​Kristín María Kristjánsdóttir / Askur frá Miðkoti​​5,97
3​Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Dagsbrún frá Búð​​5,83
4-5​Vigdís Anna Hjaltadóttir / Gljái frá Austurkoti​​5,67
4-5​Bryndís Anna Gunnarsdóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum​5,67
6​Unnur Kristín Sigurðardóttir / Sókrates frá Árnanesi​​5,17
7​Magnús Rúnar Traustason / Mökkur frá Langsstöðum​4,87
SMALI POLLAFLOKKUR
1 ​Lísa Sigurðardóttir Thies GEYSIR/Steini frá Jórvík 1
1 ​Rannveig Gígja Ingvarsdóttir GEYSIR/Ófeigur frá Klettholti
1 ​Ingibjörg Elín Traustadóttir JÖKULL/Kolfaxi frá Austurhlíð 2
1 ​Elías Guðjón Sigurðsson Thies GEYSIR/Bogga frá Ólafsvöllum
1​ Sigrún Margrét Bjarnadóttir JÖKULL/Mjóblesi frá Fornusöndum​
​ÚRSLIT SMALI BARNAFLOKKUR​BETRI UMFERÐ​​
1​Katla Björk Claas Arnarsdóttir LJÚFUR/Sleipnir frá Syðra Langholti​0 villur​37,22sek
2​Hákon Þór Kristinsson GEYSIR/Magni frá Kaldbak​0 villur​39,31sek
3​Egill Freyr Traustason JÖKULL /Bylgja frá Hlíðartúni​0 villur ​46,77
4​Hrafnhildur Þráinsdóttir LJÚFUR/Askja frá Efri Hömrum​0 villur​55,93sek
5​Ólavía Ósk Gunnarsdóttir SLEIPNIR/Kató frá Litlu Brekku​0 villur​1.02,32 mín.
6​Elva Sofia Jónsdóttir JÖKULL/Fjöður frá Fremri Fitjum​0 villur​1.08,69 mín.
7​Jón Guðmundsson GEYSIR/Svarta-Brúnka frá Ásmundarst.​1 villa​44,95 sek.
8​Ragnar Dagur Jóhannsson SPRETTUR/Alúð frá Lundum II​1 villa​45,69 sek
9​Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir GEYSIR/Sólbirta frá Miðkoti​1 villa​48,8 sek
10​Sigursteinn Ingi Jóhannsson SPRETTUR/Búi frá Ásmundarst.​2 villur​51,48 sek
11​Aðalbjörg Kristjánsdóttir JÖKULL/Leiftur frá Einiholti 2 ​3 villur​52,13 sek
12​Júlía Mjöll Högnadóttir SLEIPNIR /Þeyr frá Stóra-Rimakoti​5 villur​40,57sek
​​​
​​​
​ÚRSLIT SMALI UNGLINGAFLOKKUR​BETRI UMFERÐ
1​Magnús Rúnar Traustason JÖKULL/Kolfaxi frá Austurhlíð ​0 villur​1.20,80 mín
2​Vigdís Anna Hjaltadóttir SLEIPNIR/Gljái frá Austurkoti​0 villur​1.23,67 mín
3​Unnur Rós Ármannsdóttir HÁFETI/Ósk frá Brjánsstöðum​0 villur​1.30,67 mín
4​Sigríður K. Kristbjörnsdóttir JÖKULL/Óskadís frá Reykjavík​1 villa​1.30,22 mín
5​Kristín María Kristjánsdóttir JÖKULL/Leiftur frá Einiholti 2​2 villur​1.20,35 mín
6​Þórhildur Lotta Kjartansdóttir GEYSIR/Dagsbrún frá Búð​4 villur​1.08,68 mín
7​Bryndís Anna Gunnarsdóttir GEYSIR/Viðja frá Bjarnarnesi​4 villur​1.18,26 mín
8​Marta Elisabet Arinbjarnar LJÚFUR/Freydís frá Ásbrú ​11 villur 1.27,89 mín