Páskatölt Jökuls úrslit

F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.   Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.  ...

Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar

  Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7            Unglingaflokkur T7 Flokkur T7            Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3   ÚRSLIT:   Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...

lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkots

s Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks er lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkot Þar leiða sama hesta sína reynsluboltar sem eru allir búsettir hér í Uppsveitum. Liðið skipa: Anna Kristín Friðriksdóttir 29 ára útskrifuð reiðkennari. Svarfdælingur sem vinnur...

Reiðnámskeið með Ásdísi Ósk Elvarsdóttur

  Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Ásdís Ósk ElvarsdóttirÁsdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur mikla reynslu á öllum sviðum hestamennskunnar. Kennslan verður í 45 mín í senn og...

Páskatölt Jökuls 10. apríl

Páskatölt Jökuls Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum mánudaginn 10. apríl n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum : Opnum flokk 2 flokk ungmennaflokk Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum: 2 flokk unglinga barnaflokk...