Stjórn Uppsveitadeildar vill þakka Gröfutækni fyrir lán á kösturum og lagfæringu á plani fyrir mótin okkar.

 

Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum fór fram í kvöld 10 mars og óhætt er að segja að keppnin hafi verið hörð og spennandi !

 

Sigurvegari kvöldsins var Þorgeir Ólafsson á Mjallhvíti frá Sumarliðabæ með einkunnina 7,05

 

 

Einstaklings og liðakeppnin er ekki síður spennandi nú þegar tvær greinar eru búnar.

Stigahæsta lið fimmgangsins í kvöld var lið Cintamani

 

Efst stendur lið Cintamani eftir að tvær greinar eru búnar

Efstur í einstaklingskeppninni er Þórarinn Ragnarsson eftir að tvær greinar eru búnar.

 

 

 

EINSTAKLINGSKEPPNI

Þórarinn Ragnarsson

Storm rider

36

Þorgeir Ólafsson

Snæstaðir

34

Ragnhildur Haraldsdóttir

Cintamani

33

Matthías Leó Matthíasson

Brekka

31

Hanne Oustad Smidesang

Cintamani

26

Anna Kristín Friðriksdóttir

Storm rider

26

Birgitta Bjarnadóttir

Snæstaðir

23

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Kercheart

21

Bergrún Ingólfsdóttir

Fóðurblandan

21

Jón Óskar Jóhannesson

Brekka

20

Sævar Örn Sigurvinsson

Snæstaðir

20

Olöf Rún Guðmundsdóttir

Cintamani

19

Valgerður Sigurbergsdóttir

Kercheart

19

Ylfa Guðrún Svavarsdóttir

Kercheart

18

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Brekka

18

Daníel Gunnarsson

Cintamani

14

Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Brekkur

13

Þórdís  Inga Pálsdóttir

Snæstaðir

12

Reynir Örn Pálmason

Storm rider

11

Eva María Aradóttir

Fóðurblandan

6

Daníel Larsen

Storm rider

6

Kári Kristinsson

Fornusandar

6

Þór Jósteinsson

Fóðurblandan

6

Ísleifur Jónasson

Fóðurblandan

6

Rósa Birna Þorvaldsdóttir

Fóðurblandan

5

Kristján Árni Birgisson

Fornusandar

2

 

LIÐAKEPPNI eftir tvær greinar

Cintamani

92

Snæsstaðir

89

Brekka

82

Storm rider

79

Kercheart

58

Fóðurblandan

44

Fornusandar

9

 

 

 

Hér að neðan má sjá úrslit mótsins og einkunnir eftir forkeppni.

 

A úrslit

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2

7,05

2

Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti

6,88

3

Ragnhildur Haraldsdóttir / Ísdís frá Árdal

6,76

4-5

Hanne Oustad Smidesang / Tinni frá Laxdalshofi

6,45

4-5

Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku

6,45

 

 

 

B úrslit

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

6

Birgitta Bjarnadóttir / Aþena frá Þjóðólfshaga 1

6,76

7

Valgerður Sigurbergsdóttir / Seðill frá Brakanda

6,60

8

Daníel Gunnarsson / Strákur frá Miðsitju

6,57

9

Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Greipur frá Haukadal 2

6,26

10

Þórdís Inga Pálsdóttir / Organisti frá Vakurstöðum

5,38

 

 

 

Forkeppni:

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2

7,00

2

Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku

6,93

3

Ragnhildur Haraldsdóttir / Ísdís frá Árdal

6,83

4

Hanne Oustad Smidesang / Tinni frá Laxdalshofi

6,73

5

Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti

6,63

6-7

Birgitta Bjarnadóttir / Aþena frá Þjóðólfshaga 1

6,47

6-7

Daníel Gunnarsson / Strákur frá Miðsitju

6,47

8

Valgerður Sigurbergsdóttir / Seðill frá Brakanda

6,40

9

Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Greipur frá Haukadal 2

6,37

10

Þórdís Inga Pálsdóttir / Organisti frá Vakurstöðum

6,30

11

Bergrún Ingólfsdóttir / Roði frá Lyngholti

6,27

12

Matthías Leó Matthíasson / Vakar frá Auðsholtshjáleigu

6,23

13-15

Daníel Ingi Larsen / Kría frá Hvammi

6,03

13-15

Ísleifur Jónasson / Árný frá Kálfholti

6,03

13-15

Þór Jónsteinsson / Hríma frá Kerhóli

6,03

16

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Straumur frá Hríshóli 1

5,77

17

Jón Óskar Jóhannesson / Örvar frá Gljúfri

5,73

18

Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Týr frá Hólum

5,57

19

Kári Kristinsson / Glóblesi frá Gelti

3,90