Annar dagur á gæðingamóti Jökuls

Annar dagur Gæðingamóts Jökuls var að ljúka. Góð stemning var í brekkunni enda glæsileg hross og knapar sem sýndu sig á vellinum í dag. Ekki má gleyma gómsæta góðmetinu sem er til sölu í sjoppunni á meðan mótinu stendur. Einnig erum við Jökulsmenn með til sölu húfur...

Fyrsta degi á Opna gæðingamóti Jökuls lokið

Þá er frábærum fyrsta degi gæðingamótsins lokið. Það skiptust á skin og skúrir en stemninguna vantaði ekki! Keppt var í töltgreinum í dag, byrjað var á T7 fullorðins, börnin tóku svo við í T7. Þar á eftir var það T3 hjá 17 ára og yngri og endaði svo með T3 hjá 18 ára...

Fulltrúar Jökuls á Landsmót Hestamanna 2024

Um síðustu helgi fór fram sameigileg úrtaka fyrir Landsmót 2024 hjá hestamannafélögunum Jökli, Geysi, Sindra, Kóp og Glæsi. Fulltrúar Jökuls fyrir Landsmót 2024 eru eftirfarandi: A flokkur Kjalar frá Hvammi I / Þórey Þula Helgadóttir 8.57Snjall frá Austurkoti  / Páll...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls

You Í kvöld fór fram lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning í húsinu.  Flúðasveppir hafa styrkt Uppsveitadeildina í mörg ár og er þeirra stuðningur ómetanlegur Fyrir kvöldið...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og hmf Jökuls

  Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls verður á morgun 11.apríl í Reiðhöllinni á Flúðum. Lokagreinar deildarinnar eru skeið og tölt. Húsið opnar kl 18:00 og keppnin sjálf hefst kl 19 með skeiði í gegnum höllina og töltkeppnin fylgir svo þar á...

Páskatölt Jökuls úrslit

F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.   Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.  ...