18. júlí 2024 | Almennar fréttir
Skráning á þetta skemmtilega mót sem haldið verður dagana 25-28 júlí er í fullum gangi og lokar mánudaginn 22.júlí á miðnætti. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og...
18. júní 2024 | Almennar fréttir
Nú styttist í annan reiðtúr Útreiðanefndar Jökuls sem farin verður 27.júní kl 19:00 Mæting er í malargryfjurnar í landi Gýgjarhólskots sem eru á Einholtsafleggjaranum, sunnan við Gýgjarholtskot og austan við Sandamýri (og Kjarnholt).Þaðan verður riðið uppá gamla...
13. júní 2024 | Almennar fréttir, Keppnir
Um síðustu helgi fór fram sameigileg úrtaka fyrir Landsmót 2024 hjá hestamannafélögunum Jökli, Geysi, Sindra, Kóp og Glæsi. Fulltrúar Jökuls fyrir Landsmót 2024 eru eftirfarandi: A flokkur Kjalar frá Hvammi I / Þórey Þula Helgadóttir 8.57Snjall frá Austurkoti / Páll...
3. maí 2024 | Almennar fréttir
Firmakeppni Jökuls verður haldin laugardaginn 4. maí á Flúðum að þessu sinni og byrjar keppnin kl 12:00.Mótið er skemmtimót þar sem gleðin ræður ríkjum og hvetjum við alla félagsmenn sem eru með hest á járnum að mæta og gera sér dagamun Skráning á staðnum! Mótið er...
22. nóvember 2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Æskulýðsbikarinn til Hmf Jökuls Laugardaginn 18. nóvember síðastliðinn var haldinn formannafundur í laugardalshöllinni þar sem formönnum og öðru stjórnarfólki allra hestamannafélaga á landinu var boðið að koma og funda um málefni líðandi stundar. Það sem stóð uppúr á...