Frábæru Gæðingamóti hestamannafélagsins Jökuls lauk í dag.
Veðurguðririnir strýddu okkar aðeins í gær og dag en það kom ekki að sök því stemningin á mótinu var frábær.
Þetta mót okkar Jökulsmanna hefur fest sig í sessi ár hvert hjá mörgum hestamönnum og höfðum við aðeins áhyggjur fyrir mótið að skráningar yrðu færri en undanfarin ár þar sem Íslandsmót fullorðna og ungmenna var sett á sömu helgi. Áhyggjur okkar voru óþarfar því yfir 300 skráningar voru á mótinu. Það er orðið nokkuð ljóst að Gæðingamót Jökuls er eitt fjölmennasta og skemmtilegasta gæðingamót ársins og nauðsynlegt er að efla þátttöku á gæðingamótum eins og hægt er, því áhuginn fyrir henni er greinilega fyrir hendi.
Mót sem þetta er ekki hægt að halda án sjálfboðaliða, dómara, keppenda og frábærra styrktaraðila. Því í öllum flokkum mótsins voru vegleg verðlaun fyrir efstu sætin, bæði í formi peningaverðlauna í fullorðinsflokkunum og verðlaun í flokki gjafa í yngri flokkunum.
Eftirfarandi voru styrktaraðilar á Opna gæðingamóti Jökuls og berum við þeim bestu þakkir:
A-flokkur – Bjarnabúð og Helgastaðir
B- flokkur – Geysir ehf
A-flokkur áhugamanna – Suðurtak
B-flokkur áhugamanna – Fossvélar
Tölt T3 – Garðyrkjustöðin Reykás og Fjallaraf
Tölt T7 – Ásaraf og Minni-Borgir veitingar
Skeið – Flúðasveppir
Tölt T3 17 ára og yngri – GS Hestavörur
Tölt T7 börn – Baldvin og Þorvaldur
A flokkur Ungmenna – Efstidalur
B flokkur Ungmenna – Lífland
Unglingaflokkur – Fóðurblandan
Barnaflokkur – Rauðukambar
Hér að neðan má sjá úrslit dagsins:
A flokkur atvinnumanna
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,83
2 Kraftur frá Svanavatni Hlynur Guðmundsson 8,63
3 Húni frá Efra-Hvoli Lea Schell 8,55
4 Íshildur frá Hólum Ívar Örn Guðjónsson 8,52
5 María frá Vatni Axel Ásbergsson 8,45
6 Hervar frá Arabæ Janneke M. Maria L. Beelenkamp 8,38
7 Vígar frá Laugabóli Finnur Jóhannesson 8,01
8 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson 0,00
A flokkur áhugamanna
1-2 Mardís frá Hákoti Veronika Eberl 8,42
1-2 Skálmöld frá Miðfelli 2 Malin Marianne Andersson 8,42
3 Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Guðmundur Ásgeir Björnsson 8,33
4 Mórall frá Hlíðarbergi Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,31
5 Sóldögg frá Túnsbergi Magga S Brynjólfsdóttir 8,23
6 Tenór frá Hólabaki Kristinn Karl Garðarsson 8,03
7 Börkur frá Holti Sara Dögg Björnsdóttir 7,98
8 Stimpill frá Þúfum Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir 7,93
B flokkur atvinnumanna
1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 9,04
2 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson 8,88
3 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,83
4 Sigð frá Syðri-Gegnishólum Arnar Máni Sigurjónsson 8,71
5 Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum Sigríkur Jónsson 8,60
6 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,59
7 Sólon frá Ljósalandi í Kjós Hlynur Guðmundsson 8,54
8 Hekla frá Dallandi Axel Ásbergsson 8,51
B flokkur áhugamanna
1 Gná frá Akurgerði II Snorri Jón Valsson 8,57
2 Árdís frá Bjarnanesi Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,50
3 Heppni frá Þúfu í Landeyjum Theodóra Jóna Guðnadóttir 8,49
4 Hróðmar frá Vatnsleysu Rúnar Bragason 8,46
5 Úlfrún frá Hnappavöllum 5 Katrín Líf Sigurðardóttir 8,45
6 Framsýn frá Efra-Langholti Berglind Ágústsdóttir 8,41
7 Illugi frá Miklaholti Bertha María Waagfjörð 8,25
8 Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2 Guðmundur Ásgeir Björnsson 8,19
Barnaflokkur
1 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 8,63
2 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8,62
3 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,60
4 Hrói Bjarnason Freyjuson Trú frá Þóroddsstöðum 8,58
5 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,53
6 Svava Marý Þorsteinsdóttir Léttir frá Syðra-Langholti 8,33
7 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 2,12
8 Kári Sveinbjörnsson Taktur frá Árbæjarhjáleigu II 2,06
Unglingaflokkur
1 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,73
2 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka 8,64
3 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 8,63
4 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti 8,60
5 Erla Rán Róbertsdóttir Amor frá Reykjavík 8,58
6 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 8,53
7 Fríða Hildur Steinarsdóttir Fimur frá Kýrholti 8,42
8 Bianca Olivia Söderholm Skálmöld frá Skáney 8,38
B flokkur ungmenna
1-2 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 8,53
1-2 Anna María Bjarnadóttir Roði frá Hala 8,53
3 Viktoría Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 8,49
4 Sigríður Inga Ólafsdóttir Draumadís frá Lundi 8,42
5 Viktor Ingi Sveinsson Hjörtur frá Velli II 8,35
6 Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga 8,11
7 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti 8,05
8 Edda Margrét Magnúsdóttir Röðull frá Holtsmúla 1 3,18
A flokkur ungmenna
1 Dagur Sigurðarson Styrmir frá Akranesi 8,43
2 Sigurður Steingrímsson Blíða frá Hjarðarbóli 8,38
3 Anika Hrund Ómarsdóttir Hraunar frá Hólaborg 8,37
4 Tristan Logi Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,22
5 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 8,17
6 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum 8,00
7 Iris Cortlever Seyla frá Selfossi 7,99
8 Apríl Björk Þórisdóttir Signý frá Árbæjarhjáleigu II 7,19
Hlökkum til að sjá sem flesta að ári.
Fyrir hönd mótsstjórnar Opna gæðingamóts Jökuls
Oddrún Ýr Sigurðardóttir stoltur Jökulsfélagi