s

Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks er lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkot

Þar leiða sama hesta sína reynsluboltar sem eru allir búsettir hér í Uppsveitum.

Liðið skipa:

Anna Kristín Friðriksdóttir 29 ára útskrifuð reiðkennari. Svarfdælingur sem vinnur við tamningar í Vesturkoti.

Ásdís Ósk Elvarsdóttir, 26 ára nýútskrifaður reiðkennari. Sjálfstætt starfandi tamningakona í Túnsbergi. Hef ánægju af öllu sem viðkemur hestum, keppni, ræktun og almennum hestaferðum.

Maiju Varis 30 ára reiðkennari og tamningamaður af Skeiðunum sem elska hesta í húð og hár og finnst gaman að spreyta sig í keppni inn á milli.

Nafn. Jón William Bjarkason. 44 ára uppgjafar tamningamaður sem hefur gaman af því að keppa ef mér finnst ég eiga erindi til.

Þórarinn Ragnarsson tamningamaður og reiðkennari í Vesturkoti hann er jafnframt liðstjóri.