Aftur á bak.
Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir
konur sem vilja efla sjálfstraust , getu og þor á hestbaki .
Félagið er með hesta og allan þann búnað sem þarf fyrir verkefnið.
Kennt verður einu sinni í viku í fjórar vikur á þriðjudögum frá kl
17-18
Námskeiðið byrjar þriðjudaginn 7.nóvember
Kennari námskeiðsins er Oddrún Ýr Sigurðardóttir og hefur hún mikla
reynslu af námskeiðum sem þessum .
Verð: 20.000 með öllu
Aðeins 5 pláss í boði
Skráning á :