3. maí 2024 | Æskulýðsmál
Mótaröðin Æska Suðurlands fór fram núna í apríl. Mótaröðin er samstarf allra hestamannafélaga á Suðurlandi þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar keppnisgreinar við allra hæfi, vera með og hafa gaman Fyrsta mótið var haldið á Flúðum 7. apríl og þar var keppt í...
26. apríl 2024 | Æskulýðsmál, Námskeið
Afrekshópur barna og unglinga hjá Hestamannafélaginu Jökli Þeir sem hafa áhuga á að vera með í afrekshóp hmf Jökuls geta skráð sig á Sportabler https://www.abler.io/shop/hfjokull/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMTA=? Snillingarnir Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Finnur...
10. apríl 2024 | Æskulýðsmál
Æskulýðsnefnd Jökuls þakkar öllum sem tóku þátt í frábæru móti í dag og við hlökkum til að mæta á Hellu á næsta æskumót 21.apríl. Þrígangur barna gekk vel ásamt fjórgangi unglinga og brosin og hlátrasköllin í smalanum gáfu alveg sérstaklega fallega orku í húsið...
1. apríl 2024 | Keppnir, Reiðhöllin
F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum. Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið. ...
31. mars 2024 | Keppnir, Reiðhöllin
Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7 Unglingaflokkur T7 Flokkur T7 Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3 ÚRSLIT: Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...
5. mars 2024 | Æskulýðsmál
Pollanámskeið Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊...