Pollanámskeið 2024

Pollanámskeið Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊...

Bling námskeið með Siggu Pjé 26.febrúar

BLING NÁMSKEIÐ BÖRN – UNGLINGAR – UNGMENNI Mánudaginn 26.febrúar kl.18.00 í Reiðhöllinni á Flúðum verður boðið upp á geggjað bling námskeið fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Námskeiðið tekur um 1,5-2 klst og í...

Fjórgangur Uppsveitadeild úrslit

  Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...

Þriðjudagsnámskeið með Ásdísi Ósk 13 feb-5. mars

Hin sívinsælu Þriðjudagsnámskeið hefjast á ný ! Sem fyrr stefnir Jökul að því að vera með Reiðnámskeið fyrir fullorðna á þriðjudögum fram á vor. Reiðkennari á þessu fyrsta námskeiði er Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ásdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og...

Tími með Elvari Þormarssyni

  N ​Tími með Elvari Þormarssyni Elvar Þormarsson ætlar að koma til okkar í Reiðhöllina á Flúðum 2.febrúar n.k. eftir hádegi. í boði verður að eiga gott spjall með honum með hest sinn með sér, einkatími. Hvert par fær 40 mín þar sem hægt er að skoða stöðuna og fá...

Lið Draupnis í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls

      Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og hestamannafélagsins Jökuls  er lið Draupnis. En það lið skipa fimm ungar og hæfileikaríkar stúlkur. 😊   Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir a.k.a. Sigga Systir (þeir fatta sem...

Knapamerki 3 skráning

    Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 3 nú á vorönn með fyrirvara um nægar skráningar (lágmark 5 nemendur) . Knapamerkin eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta við þekkingu sína og færni sem...

Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls lið LogoFlex

  Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls er lið LogoFlex sem er nýtt lið í deildinni.   Liðsfélagar eru dreifðir um Suðurland en koma saman í stuðið og stemninguna í Uppsveitadeildinni.    Birta Ingadóttir er...