Uppsveitadeild 2025

Þá er komið að þessu 💥 Dagskráin liggur fyrir eins og sést á myndinni hérna að neðan ▪️Skráningargjald 120.000kr + vsk ▪️Skráningarfrestur 10.desember ▪️Síðasti greiðsludagur 20.desember ▪️Skráningar fara fram inn á jokull@hmfjokull.is ▪️Opin keppni ▪️Meira vanir...

SIRKUSNÁMSKEIÐ

🐴SIRKUSNÁMSKEIÐ 9.-10. NÓVEMBER 2024🐴 Svakalega skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt. Kennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir og leggur hún mikið upp úr fjölbreytni í þjálfun og að gleyma ekki afhverju við erum öll í hestamennsku, JÚ AF ÞVÍ ÞAÐ...

Reiðnámskeið með hestum

Reiðnámskeið með hestum fyrir öll börn og unglinga. Kennt verður 3 Fimmtudaga í Nóvember: 14, 21 og 28. Hópaskipt eftir getu. Búið að opna fyrir skráningu á Sportabler. 🐴😊 Hér er linkur:...

Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga.

Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga. Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Jökuls verður haldið fyrir börn og unglingadagana 11. – 14. ágúst og er kennari að þessu sinni Thelma Dögg Tómasdóttir.Námskeiðið verður haldið í Miðengi. Aðstæður haga því þannig að þessu...

Lokadagur opna gæðingamóts Jökuls

Frábæru Gæðingamóti hestamannafélagsins Jökuls lauk í dag. Veðurguðririnir strýddu okkar aðeins í gær og dag en það kom ekki að sök því stemningin á mótinu var frábær.   Þetta mót okkar Jökulsmanna hefur fest sig í sessi ár hvert hjá mörgum hestamönnum og höfðum...