18. júlí 2024 | Almennar fréttir
Skráning á þetta skemmtilega mót sem haldið verður dagana 25-28 júlí er í fullum gangi og lokar mánudaginn 22.júlí á miðnætti. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og...