Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls

Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls var að klárast.Byrjuðum við mótið í fallegu sumarveðri og þegar líða tók á daginn byrjuðu himnarnir að gráta allverulega, en eins og við segjum hér í hestamannafélaginu Jökli „engin er verri þó hann vökni“.Dagurinn...

Annar dagur á gæðingamóti Jökuls

Annar dagur Gæðingamóts Jökuls var að ljúka. Góð stemning var í brekkunni enda glæsileg hross og knapar sem sýndu sig á vellinum í dag. Ekki má gleyma gómsæta góðmetinu sem er til sölu í sjoppunni á meðan mótinu stendur. Einnig erum við Jökulsmenn með til sölu húfur...

Fyrsta degi á Opna gæðingamóti Jökuls lokið

Þá er frábærum fyrsta degi gæðingamótsins lokið. Það skiptust á skin og skúrir en stemninguna vantaði ekki! Keppt var í töltgreinum í dag, byrjað var á T7 fullorðins, börnin tóku svo við í T7. Þar á eftir var það T3 hjá 17 ára og yngri og endaði svo með T3 hjá 18 ára...

Opna gæðingamót Jökuls

Skráning á þetta skemmtilega mót sem haldið verður dagana 25-28 júlí er í fullum gangi og lokar mánudaginn 22.júlí á miðnætti. Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og...

Frá Útreiðarnefnd Jökuls

Nú styttist í annan reiðtúr Útreiðanefndar Jökuls sem farin verður 27.júní kl 19:00 Mæting er í malargryfjurnar í landi Gýgjarhólskots sem eru á Einholtsafleggjaranum, sunnan við Gýgjarholtskot og austan við Sandamýri (og Kjarnholt).Þaðan verður riðið uppá gamla...