Fimmgangur í  Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld.

 Mikið var um frábærar sýningar og stóð efstur eftir forkeppni Þorgeir Ólafsson með Mjallhviti frá Sumarliðabæ, annar eftir forkeppni var bóndinn í Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson með Herkúles frá Vesturkoti.

Það fór svo að Þorgeir og Mjallhvít sigruðu með einkunina 7,21

Lið Vesturkots/Hófadyns/Dýrslæknisins á Flúðum sigraði liðaplatann í kvöld, en allir keppendur liðsins í  voru í A úrslitum

Hér má sjá niðurstöðu í liðakeppninni eftir tvö mót:

Sumarliðabær 91 stig

Vesturkot/Hofadynur/Dýralæknirinn Flúðum 87 stig

Draupnir 48 stig

Logoflex 44 stig

Nautás 40 stig

Lögmannstofa Ólafs Björnssonar 31 stig

 

 

Hér að neðan má sjá heildarúrslit mótsins og einkunnir eftir forkeppni.

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2

7,21

2

Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku

7,07

3

Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti

6,86

4

Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Skúmur frá Skör

6,62

5

Katrín Ósk Kristjánsdóttir / Hrappur frá Breiðholti í Flóa

6,48

 

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

6

Benjamín Sandur Ingólfsson / Stardal frá Stíghúsi

6,76

7

Þór Jónsteinsson / Þoka frá Kerhóli

6,07

8

Bryndís Arnarsdóttir / Teitur frá Efri-Þverá

5,90

9

Þorgils Kári Sigurðsson / Nasi frá Syðra-Velli

5,88

10

Janneke M. Maria L. Beelenkamp / Hervar frá Arabæ

5,57

 

Forkeppni:

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2

7,13

2

Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti

6,70

3

Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku

6,63

4

Katrín Ósk Kristjánsdóttir / Hrappur frá Breiðholti í Flóa

6,53

5

Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Skúmur frá Skör

6,50

6

Benjamín Sandur Ingólfsson / Stardal frá Stíghúsi

6,27

7

Bryndís Arnarsdóttir / Teitur frá Efri-Þverá

6,13

8

Þór Jónsteinsson / Þoka frá Kerhóli

6,07

9

Janneke M. Maria L. Beelenkamp / Hervar frá Arabæ

5,97

10

Þorgils Kári Sigurðsson / Nasi frá Syðra-Velli

5,90

11

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Sproti frá Litla-Hofi

5,83

12

Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Óskar Þór frá Hvítárholti

5,73

13

Guðný Dís Jónsdóttir / Pipar frá Ketilsstöðum

5,47

14

Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Glitra frá Sveinsstöðum

5,27

15

Finnur Jóhannesson / Vígar frá Laugabóli

5,17

16

Hannes Brynjar Sigurgeirson / Sigurpáll frá Varmalandi

4,97

17

Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Stúdent frá Ásmúla

4,20