Markmið hestamannafélagsins Jökuls er að halda úti fjölbreyttum, áhugaverðum og fræðandi námskeiðum, fyrirlestrum og sýnikennslum fyrir félagsmenn.

Fræðslunefnd sér um að skipuleggja starfið og er alltaf tilbúið að taka við ábendingum félagsmanna, netfang nefndarinnar er fraedsla@hmfjokull.is

 

Dagskráin uppfærist þegar nýir viðburðir eða námskeið eru í boði.