Æska Suðurlands samantekt

Æska Suðurlands samantekt

Mótaröðin Æska Suðurlands fór fram núna í apríl. Mótaröðin er samstarf allra hestamannafélaga á Suðurlandi þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar keppnisgreinar við allra hæfi, vera með og hafa gaman Fyrsta mótið var haldið á Flúðum 7. apríl og þar var keppt í...

Æska Suðurlands úrslit

Æska Suðurlands úrslit

  Æskulýðsnefnd Jökuls þakkar öllum sem tóku þátt í frábæru móti í dag og við hlökkum til að mæta á Hellu á næsta æskumót 21.apríl. Þrígangur barna gekk vel ásamt fjórgangi unglinga og brosin og hlátrasköllin í smalanum gáfu alveg sérstaklega fallega orku í húsið...

Pollanámskeið 2024

Pollanámskeið 2024

Pollanámskeið Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊...

Tími með Elvari Þormarssyni

Tími með Elvari Þormarssyni

  N ​Tími með Elvari Þormarssyni Elvar Þormarsson ætlar að koma til okkar í Reiðhöllina á Flúðum 2.febrúar n.k. eftir hádegi. í boði verður að eiga gott spjall með honum með hest sinn með sér, einkatími. Hvert par fær 40 mín þar sem hægt er að skoða stöðuna og fá...

Knapamerki 3 skráning

Knapamerki 3 skráning

    Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 3 nú á vorönn með fyrirvara um nægar skráningar (lágmark 5 nemendur) . Knapamerkin eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta við þekkingu sína og færni sem...

Knapamerki 2 skráning hafin

Knapamerki 2 skráning hafin

Búið er að opna fyrir skráningu Knapamerki 2 Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að fara á stað með Knapamerki 2 (stigaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í 8 -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni vorið 2024....