N

​Tími með Elvari Þormarssyni

Elvar Þormarsson ætlar að koma til okkar í Reiðhöllina á Flúðum 2.febrúar n.k. eftir hádegi. í boði verður að eiga gott spjall með honum með hest sinn með sér, einkatími. Hvert par fær 40 mín þar sem hægt er að skoða stöðuna og fá punkta um framhaldið. Elvar er ríkjandi heimsmeistari í gæðingaskeiði, margfaldur Íslandsmeistari og hestamaður af lífi og sál svo ekki láta þetta tækifæri fara fram hjá þér.

Skráning er hafin á sportabler á slóðinni

https://www.abler.io/shop/hfjokull/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjcxNzc=?