Gæðingamótið

Gæðingamótið í Torfdal hefur löngum verið vinsælt mót, haldið í júlí ár hvert. Þegar gæðingamótið var opnað fyrir keppendum úr öðrum hestamannafélögum hefur það orðið einn af hápunktum sumarsins þar sem bestu gæðingar landsins mæta til leiks.

Opna gæðingamót Jökuls sumarið 2024 verður haldið helgina 24.-28. júlí