Æskulýðsmál

Markmið æskulýðsnefndar er að byggja upp fjölbreytt og öflugt starf, að styðja börn og fjölskyldur til að byrja að taka þátt og viðhalda áhuga þeirra á hestamennsku svo þau njóti sín og blómstri með jafningjum sínum á svæðinu og utan þess á heilbrigðan hátt, saman.

Formaður æskulýðsnefndar er Kristín S Magnúsdóttir
Netfang: æaeska@hmfjokull.is