Firmamót

Firmakeppni er eitt af þessum  mótum sem haldið er ár hvert. Mótið er félagsmót þar sem allir geta komið saman og skemmt sér við að etja kappi saman. Staðsetning mótanna er mismunandi eftir árum. En farið er á milli mótasvæða félaga sem sameinuðust Loga, Trausta og Smára.

Firmamótið er mikilvægt fjáröflunarmót fyrir hestamannafélagið þar sem firma greiðir fyrir að keppt sé í þeirra nafni.

Áætlað er að halda firmakeppnina xxx 2024, staðsetning á Flúðum.