Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni

Einn af okkar fremstu skeiðknöpum Þórarinn Ragnarsson verður með skeiðnámskeið helgina 7-9. Júlí næstkomandi á Flúðum.

Þetta eru 3 einkatímar yfir helgina. Verð á námskeiðinu er 20.000  og hámarksfjöldi sem getur skráð sig er 12 manns.

Skeiðáhugamenn, ekki missa af þessu frábæra námskeiði hjá Tóta.

Skráning hefst 29.júní og lýkur 5.júlí og er á sportabler:

https://www.sportabler.com/shop/hfjokull/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjAxMDY=?

Dagrskrá námskeiðsins mun vera ljós þegar skráningu lýkur.

 

Kveðja

Fræðslunefnd hmf Jökuls