Páskatölt Jökuls úrslit
F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum. Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið. ...
Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar
Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7 Unglingaflokkur T7 Flokkur T7 Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3 ÚRSLIT: Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...
lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkots
s Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks er lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkot Þar leiða sama hesta sína reynsluboltar sem eru allir búsettir hér í Uppsveitum. Liðið skipa: Anna Kristín Friðriksdóttir 29 ára útskrifuð reiðkennari. Svarfdælingur sem vinnur...
Reiðnámskeið með Ásdísi Ósk Elvarsdóttur
Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Ásdís Ósk ElvarsdóttirÁsdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur mikla reynslu á öllum sviðum hestamennskunnar. Kennslan verður í 45 mín í senn og...
Páskatölt Jökuls 10. apríl
Páskatölt Jökuls Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum mánudaginn 10. apríl n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum : Opnum flokk 2 flokk ungmennaflokk Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum: 2 flokk unglinga barnaflokk...
ÚRSLIT FIMMGANGUR-UPPSVEITADEILD hmf Jökuls og Flúðasveppa
Stjórn Uppsveitadeildar vill þakka Gröfutækni fyrir lán á kösturum og lagfæringu á plani fyrir mótin okkar. Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum fór fram í kvöld 10 mars og óhætt er að segja að keppnin hafi verið hörð og spennandi ! ...
Fjórgangi er lokið í Uppsveitadeild Flúðasveppa
Í kvöld 10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar sýningar voru hér í kvöld og stóð Matthías Leó Matthíasson efstur eftir...
Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur
Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...
Sýnikennsla 7.desember
Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur hestamenn...
Framundan í desember
Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað. Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur. 7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en þá ætla...