Páskatölt Jökuls úrslit

Páskatölt Jökuls úrslit

F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.   Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.  ...

Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar

Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar

  Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7            Unglingaflokkur T7 Flokkur T7            Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3   ÚRSLIT:   Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...

Páskatölt Jökuls 10. apríl

Páskatölt Jökuls 10. apríl

Páskatölt Jökuls Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum mánudaginn 10. apríl n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum : Opnum flokk 2 flokk ungmennaflokk Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum: 2 flokk unglinga barnaflokk...

Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur

Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur

  Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...

Sýnikennsla 7.desember

Sýnikennsla 7.desember

Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur hestamenn...

Framundan í desember

Framundan í desember

 Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað. Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur. 7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en þá ætla...