
Páskatölt Jökuls úrslit
F Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum. Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið. ...
Reiðnámskeið með Ásdísi Ósk Elvarsdóttur
Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Ásdís Ósk ElvarsdóttirÁsdís er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur mikla reynslu á öllum sviðum hestamennskunnar. Kennslan verður í 45 mín í senn og...
Fjórgangi er lokið í Uppsveitadeild Flúðasveppa
Í kvöld 10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar sýningar voru hér í kvöld og stóð Matthías Leó Matthíasson efstur eftir...
Framundan í desember
Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað. Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur. 7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en þá ætla...
Páskatölt Jökuls dagskrá og ráslistar
Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls Dagskrá: 11.30 Húsið opnar 12.00 Pollaflokkur 12.30 Barnaflokkur T7 Unglingaflokkur T7 Flokkur T7 Ungmennaflokkur T3 Flokkur T3 Flokkur T3 ÚRSLIT: Barnaflokkur Unglingaflokkur T7 Flokkur...
Páskatölt Jökuls 10. apríl
Páskatölt Jökuls Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum mánudaginn 10. apríl n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum : Opnum flokk 2 flokk ungmennaflokk Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum: 2 flokk unglinga barnaflokk...
Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur
Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...
lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkots
s Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks er lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkot Þar leiða sama hesta sína reynsluboltar sem eru allir búsettir hér í Uppsveitum. Liðið skipa: Anna Kristín Friðriksdóttir 29 ára útskrifuð reiðkennari. Svarfdælingur sem vinnur...
ÚRSLIT FIMMGANGUR-UPPSVEITADEILD hmf Jökuls og Flúðasveppa
Stjórn Uppsveitadeildar vill þakka Gröfutækni fyrir lán á kösturum og lagfæringu á plani fyrir mótin okkar. Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum fór fram í kvöld 10 mars og óhætt er að segja að keppnin hafi verið hörð og spennandi ! ...
Sýnikennsla 7.desember
Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur hestamenn...