Í kvöld  10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni  í reiðhöllinni á Flúðum.

Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar sýningar voru hér í kvöld og stóð Matthías Leó Matthíasson efstur eftir forkeppni með Sprota frá Enni með einkunnina 6,80 og hélt hann forustunni allt til enda.

Sigurvegari í fjórgangi Matthías Leó Matthíasson með Sprota frá Enni 7,07

Stigahæsta liðið eftir fjórganginn er lið Brekku.

Stigin eftir fyrsta kvöld:

Brekka 54
Cintamani 41
Snæstaðir 40

Storm Rider 36

Kercheart 33

Fóðurblandan 21

Fornusandar 6

Niðurstöður kvöldsins:

A-úrslit

1

Matthías Leó Matthíasson

Sproti frá Enni

7,07

2

Sævar Örn Sigurvinsson

Huld frá Arabæ

6,90

3

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Snót frá Laugardælum

6,83

4

Valdís B Guðmundsdóttir

Lind frá Svignaskarði

6,77

5

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Katla frá Mörk

6,67

 

 

 

 

B-úrslit

6

Þórarinn Ragnarsson

Hringadróttinssaga frá Vesturkoti

6,67

7

Jón Óskar Jóhannesson

Viðar frá Klauf

6,63

8

Ragnhildur Haraldsdóttir

Skuggaprins frá Hamri

6,57

9-10

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Gormur frá Köldukinn 2

6,40

9-10

Þorgeir Ólafsson

Svartalist frá Einhamri 2

6,40

11

Reynir Örn Pálmason

Týr frá Jarðbrú

5,30

 

 

 

Forkeppni

1

Matthías Leó Matthíasson

Sproti frá Enni

2

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Lind frá Svignaskarði

3

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Snót frá Laugardælum

4

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Katla frá Mörk

5

Sævar Örn Sigurvinsson

Huld frá Arabæ

6

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Gormur frá Köldukinn 2

7-8

Jón Óskar Jóhannesson

Viðar frá Klauf

7-8

Þórarinn Ragnarsson

Hringadróttinssaga frá Vesturkoti

9

Ragnhildur Haraldsdóttir

Skuggaprins frá Hamri

10-11

Þorgeir Ólafsson

Svartalist frá Einhamri 2

10-11

Reynir Örn Pálmason

Týr frá Jarðbrú

12

Bergrún Ingólfsdóttir

Baldur frá Hæli

13

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hula frá Grund

14

Hanne Oustad Smidesang

Eik frá Sælukoti

15

Birgitta Bjarnadóttir

Aþena frá Þjóðólfshaga 1

16-18

Eva María Aradóttir

Drottning frá Hjarðarholti

16-18

Valgerður Sigurbergsdóttir

Segull frá Akureyri

16-18

Rósa Birna Þorvaldsdóttir

Efi frá Kerhóli

19

Kári Kristinsson

Áróra frá Hraunholti

20

Kristján Árni Birgisson

Glóblesi frá Gelti

21

Sölvi Freyr Freydísarson

Kvistur frá Kjartansstöðum