Stíur í reiðhöllinni á Flúðum
Ágætu félagsmenn og þeir sem nota reiðhöllina. Þar sem hestamennskan er að fara á fullt hér í Uppsveitum viljum við vekja athygli á hesthúsinu í höllinni. Aðeins er leyfilegt að vera með einn hest í hverri stiu NEMA ef hestarnir þekkjast og eru vanir að vera saman . (...
Af hverju förum við með hross í kynbótadóm
Fræðslunefnd Jökuls boðar til fræðsluerindi um kynbótadóma með Gísla Guðjónssyni. Gísli mun vera með stutt erindi um kynbótadóma og umfang þeirra. Eftir það verður svo opið spjall og vangaveltur.Þetta er því kjörið tækifæri fyrir ræktendur, sýnendur, eigendur...
Reiðhöllin
Reiðhöllin var byggð með dugnaði margra félaga úr gömlu hestamannafélögunum
þá er flest sagt