Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað.

Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur.

7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en þá ætla Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson afreksknapar að mæta í reiðhöllina á Flúðum með sýnikennslu sem engin má missa af.

Nánari upplýsingar um þann viðburð verður auglýstur á næstu dögum. Frábær skemmtun framundan hjá okkur hestamönnum sem engin má láta fram hjá sér fara.

Vert er að taka fram að þessir viðburðir eru opnir fyrir alla hestamenn 🐴