Járningarnámskeið með Leó Hauks

Járningarnámskeið með Leó Hauks

    JárninganámskeiðJökull stendur fyrir tveggja daga járninganámskeiði helgina 11. og 12. mars, n.k. Kennt verður að Kálfhóli 2 á Skeiðum. Kennari verður Leó Hauksson. Leó er þrautreyndur járningamaður og hefur m.a. orðið Íslandsmeistari í járningum. Kennt...

Reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni

Reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni

  7. mars - 4.apríl verður haldið reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni reiðkennara. Hann er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og er einnig starfandi íþróttadómari. Guðbjörn rekur tamningastöð á Hólum í Flóa við góðan orðstír. Námskeiðið er fyrir...

Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu

Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu

  Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu verður haldin laugardaginn 11 mars frá 11-16 í reiðhöllina á Flúðum. Við fáum Auði Sigurðardóttur sem er hestanuddari að halda fyrirlestur fyrir okkur þar sem markmiðið er að stuðla að almennri heilsueflingu fyrir hross á...