
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni Nú ætlum við að fara af stað með keppnisnámskeið fyrir þá sem vilja bæta sig í keppni eða bara æfa sig og hestinn sinn með kennara. Frábært tækifæri til að æfa sig fyrir Gæðingamótið á Flúðum en það er...
Reiðnámskeið með Finni Jóhannessyni Brekku
Hestamannafélagið Jökull boðar námskeið fyrir fullorðna. Reiðkennari á þessu námskeiði er Finnur Jóhannesson í Brekku í Bláskógabyggð. Ekki þarf að kynna Finn mikið en hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn reyndur og frambærilegur tamningamaður, sýnandi og...
Járningarnámskeið með Leó Hauks
JárninganámskeiðJökull stendur fyrir tveggja daga járninganámskeiði helgina 11. og 12. mars, n.k. Kennt verður að Kálfhóli 2 á Skeiðum. Kennari verður Leó Hauksson. Leó er þrautreyndur járningamaður og hefur m.a. orðið Íslandsmeistari í járningum. Kennt...
Reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni
7. mars - 4.apríl verður haldið reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni reiðkennara. Hann er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og er einnig starfandi íþróttadómari. Guðbjörn rekur tamningastöð á Hólum í Flóa við góðan orðstír. Námskeiðið er fyrir...
Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu
Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu verður haldin laugardaginn 11 mars frá 11-16 í reiðhöllina á Flúðum. Við fáum Auði Sigurðardóttur sem er hestanuddari að halda fyrirlestur fyrir okkur þar sem markmiðið er að stuðla að almennri heilsueflingu fyrir hross á...
Æskulýðsnefnd, miðvikudagsnámskeiðin
Þá er komið að skráningu á næsta miðvikudagsnámskeið í Reiðhöllinni á Flúðum, mælum með fyrir alla krakka, litla og stóra (0-21 árs), þurfa að hafa með sér hest, hjálm og reiðtygi Almennt námskeið í reiðmennsku og hestaskemmtun, námskeiðið er fyrir mars og...
Reiðnámskeið með Maiju Varis / skráning hafin
Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar. Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb. Kostnaður fyrir námskeiðið er...
Sirkus námskeið vakti lukku.
Um helgina kom Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari í heimsókn og var með reiðnámskeið fyrir félagsmenn Jökuls. Alls sóttu 10 manns námskeiðið og heyrst hefur að það hafi bæði verið skemmtileg og fróðlegt. Gaman er að getað boðið uppá fjölbreytt námskeið þar sem bæði...
Sirkus námskeið um næstu helgi
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Sirkus námskeið sem verður haldið um næstu helgi. Örfá sæti eftir og getum lofað að það verði mjög gaman og gagnlegt. Ekki er nauðsynlegt að vera með hestana á járnum þar sem öll kennslan er innandyra, bara unnið í hendi og...
Af hverju förum við með hross í kynbótadóm
Fræðslunefnd Jökuls boðar til fræðsluerindi um kynbótadóma með Gísla Guðjónssyni. Gísli mun vera með stutt erindi um kynbótadóma og umfang þeirra. Eftir það verður svo opið spjall og vangaveltur.Þetta er því kjörið tækifæri fyrir ræktendur, sýnendur, eigendur...