7. mars – 4.apríl verður haldið reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni reiðkennara.
Hann er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og er einnig starfandi íþróttadómari.
Guðbjörn rekur tamningastöð á Hólum í Flóa við góðan orðstír.
Námskeiðið er fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 7. mars
Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum og síðasta tíminn er 4.apríl.
Kostnaður fyrir námskeiðið er 39.000kr.
Opnað verður fyrir skráningu á sportabler á þriðjudaginn 28.febrúar á