Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar.

Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb.
Kostnaður fyrir námskeiðið er 39.000kr.
Skráning á https://www.sportabler.com/shop/hfjokull
Maiju er orðin okkur flestum kunnug og er afbragðs reiðkennari.
Er hún útskrifuð frá Háskólanum á Hólum og starfar nú á Brjánsstöðum við tamningar og þjálfun