SIRKUSNÁMSKEIÐ

SIRKUSNÁMSKEIÐ

🐴SIRKUSNÁMSKEIÐ 9.-10. NÓVEMBER 2024🐴 Svakalega skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt. Kennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir og leggur hún mikið upp úr fjölbreytni í þjálfun og að gleyma ekki afhverju við erum öll í hestamennsku, JÚ AF ÞVÍ ÞAÐ...

Sumarnámskeið í Hrísholti

Sumarnámskeið í Hrísholti

Sumarnámskeið í Hrísholti ​Vinsæla Hrísholtsnámskeiðið á vegum æskulýðsnefndar Jökuls er handan við hornið. Það verður hægt að skrá sig í fimm eða tíu daga. Dagana 18.-22.júní og/eða 23.-27.júní. Hvor hluti kostar 13.000 kr. Kennari verður Ingunn Ingólfsdóttir sem er...

Knapaþjálfun

Knapaþjálfun

  Hestamannafélagið Jökull/fræðslunefnd stendur fyrir námskeiði í knapaþjálfun í samstarfi við Bergrúnu Ingólfsdóttur reiðkennara helgina 27. - 28. Apríl n.k. Hestaíþróttir eru ekki frábrugðnar öðrum íþróttum, að því leyti, að til þess að hámarksárangur náist...

Aftur á bak/námskeið fyrir konur

  Aftur á bak. Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir konur sem vilja efla sjálfstraust , getu og þor á hestbaki . Félagið er með hesta og allan þann búnað sem þarf fyrir verkefnið. Kennt verður einu sinni í viku í fjórar vikur á...