1 Vetraleikar Jökuls

    Vetrarmót Jökuls verður haldið laugardaginn þann 25 febrúar.   Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportabler. Sér skráning fyrir börn/unglinga/ungmenni (Tilkynna á staðnum hvaða flokk skal skrá í) sér skráning fyrir fullorðana flokk 1 og 2 (...

Fjórgangi er lokið í Uppsveitadeild Flúðasveppa

A úrslit B úrslit Stigahæsta liðið Matthías Léo sigurveigari fjórgangsins   Í kvöld  10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni  í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar...

Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur

  Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...

Takið föstudaginn 10.febrúar frá

    Þetta er að gerast. Næstkomandi föstudagskvöld 10.febrúar kl 19:00 er fyrsta keppniskvöld í Uppsveitadeildinni og keppt verður í fjórgangi. Miðaverð er 1.500 krónur og verður veitingasalan opin. Lofum rífandi stemmingu, glæsilegum hestum og sýningum....

Reiðnámskeið með Maiju Varis / skráning hafin

  Hestamannafélagið Jökull ætlar að vera með námskeið fyrir fullorðna sem hefst þriðjudaginn 31. Janúar. Kennt verður 45 mín í senn og tveir saman inná. Tímarnir verða á þriðjudögum eru þetta 5 skipti, síðasta tíminn er 28. feb. Kostnaður fyrir námskeiðið er...

Úlpur og jakkar

Taktur herra Taktur herra Tign kvenna Tign kvenna 9  Ágætu félagsmenn. Í samstarfi við Lífland bjóðum við félagsmönnum okkar Jökuls merktar úlpur eða jakka. Verð með merkingu er : Kingsland Classic 24.990 – Kingsland Classic Börn 17.900 Taktur Herra 31.900 Tign...

Lið Storm Rider

  Síðasta liðið sem við kynnum leiks leiks er lið Storm Rider Anna kristín Friðriksdóttir Reiðkennari, tamningameistari og bóndadóttir frá stórbýlinu Grund í Svarfaðardal bráðefnileg og harðdugleg og hefur unnið flest það sem hægt er að vinna á Norðurlandi ,og...

Gaman saman

1     Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir frábæru frumtamningarnámskeiði þessa dagana. Reiðkennarinn Inga María S Jónínudóttir leiðir námskeiðið og ekki er annað að sjá en bæði nemendur og hestar hafi bæði gagn og gaman af. Hér má sjá nokkar myndir frá...

Lið Fóðurblöndunnar

  Kynnum til leiks lið Fóðurblöndunnar sem er samansafn af gömlum og upprennandi stjörnum. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, liðsstjóri. Ragnheiði þarf ekki að kynna í Uppsveitunum enda er hún ókrýnd drottning þess landsvæðis. Kúa- og hrossabóndi, móðir og meistari....

Lið Snæstaða

  Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni eru Snæstaðir Liðið skipa: Þorgils Kári Sigurðsson: Þjálfari á Kolsholti og skemmtistjóri liðsins Birgitta Bjarnadóttir : Þjálfari á Sumarliðabæ og íþróttadómari Þorgeir Ólafsson : Þjálfari á Sumarliðabæ,...