Æskulýðsnefnd Jökuls stendur fyrir frábæru frumtamningarnámskeiði þessa dagana.
Reiðkennarinn Inga María S Jónínudóttir leiðir námskeiðið og ekki er annað að sjá en bæði nemendur og hestar hafi bæði gagn og gaman af.
Hér má sjá nokkar myndir frá námskeiðinu