1. Vetrarmót Jökuls verður haldið laugardaginn þann 25 febrúar.

 

Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportabler. Sér skráning fyrir börn/unglinga/ungmenni (Tilkynna á staðnum hvaða flokk skal skrá í) sér skráning fyrir fullorðana flokk 1 og 2 ( Tilkynna á staðnum hvaða flokk skal skrá í)

Skráning:

https://www.sportabler.com/shop/hfjokull/1

 

Við byrjum með Pollastund kl 12.30 inni í reiðhöll og svo úti á hringvelli ef veður og færð leyfir með barnaflokk strax þar á eftir. Síðan unglingaflokk og svo koll af kolli.

 

Vetrarmót á Flúðum

Riðin verður forkeppni á hringvellinum eftir þul (T7) og svo úrslit. Í T7 er fyrst riðið hægt tölt uppá aðra höndina og svo frjáls ferð uppá hina.

Í barnaflokk má sýna tölt eða brokk.

 

Eftirfarandi flokkar verða í boði:

Pollaflokkur (frítt)

Barnaflokkur (1500kr)

Unglingaflokkur (1500kr)

Ungmennaflokkur (1500kr)

Fullorðinsflokkur 1. Flokkur (2000 kr)

Fullorðinsflokkur 2. Flokkur (2000 kr)

 

 

Í ár verður haldin stigakeppni í vetramótum og stigahæsti knapar verðlaunað í síðustu vetraleikum í öllum flokkum.

 

Sjáumst hress á Vetrarmótum á Flúðum

Kv. Mótanefnd