Þetta er að gerast.
Næstkomandi föstudagskvöld 10.febrúar kl 19:00 er fyrsta keppniskvöld í Uppsveitadeildinni og keppt verður í fjórgangi.
Miðaverð er 1.500 krónur og verður veitingasalan opin.
Lofum rífandi stemmingu, glæsilegum hestum og sýningum.
Vonandi sjáum við ÞIG á föstudagskvöldið.´
Aðalstyrktaraðili Uppsveitadeildar eru Flúðasveppir
Kveðja
Stjórn Uppsveitadeildarinnar