30. mars  2023 | Almennar fréttir, Keppnir
2 Vetrarleikar hestamannafélagsins Jökuls voru haldnir í dag á Flúðum. Fámennt en góðmennt í blíðskaparveðri og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin skemmti sér vel. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Mótanefnd Jökuls þakkar öllum fyrir skemmtilegan dag. Pollaflokkur:...				
					
			
					
				
															
					
					20. mars  2023 | Almennar fréttir, Keppnir
    Vetrarmót Jökuls verður haldið næsta laugardag þann 25. Mars. Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportfeng. Við byrjum með Pollastund kl 12.30 inni í reiðhöll og svo úti á hringvelli ef veður og færð leyfir með barnaflokk strax þar á eftir. Síðan...				
					
			
					
				
															
					
					10. mars  2023 | Keppnir, Reiðhöllin
      Stjórn Uppsveitadeildar vill þakka Gröfutækni fyrir lán á kösturum og lagfæringu á plani fyrir mótin okkar.   Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum fór fram í kvöld 10 mars og óhætt er að segja að keppnin hafi verið hörð og spennandi !  ...				
					
			
					
				
															
					
					6. mars  2023 | Æskulýðsmál, Keppnir
  Úrslit 1. mót Æsku Suðurlands 23 Pollar, allir í fyrsta sæti: Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni. Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti. Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð. Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni....				
					
			
					
				
															
					
					1. mars  2023 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
  Æska Suðurlands 1.mót Fyrsta mótið okkar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 5.mars. Mótið er samstarfsverkefni allra hestamannafélaganna á Suðurlandi og er það fyrsta í röð þriggja. Hver keppandi má ekki skrá sig með fleiri en einn hest í hverri...				
					
			
					
				
															
					
					25. febrúar  2023 | Almennar fréttir, Keppnir
7 Fullorðinsflokkur 1 Fullorðinsflokkur 2 Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur Pollaflokkur       Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin...