Úrslit 2 vetramót Jökuls

2 Vetrarleikar hestamannafélagsins Jökuls voru haldnir í dag á Flúðum. Fámennt en góðmennt í blíðskaparveðri og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin skemmti sér vel. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Mótanefnd Jökuls þakkar öllum fyrir skemmtilegan dag. Pollaflokkur:...

2. Vetrarmót Jökuls

    Vetrarmót Jökuls verður haldið næsta laugardag þann 25. Mars. Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportfeng. Við byrjum með Pollastund kl 12.30 inni í reiðhöll og svo úti á hringvelli ef veður og færð leyfir með barnaflokk strax þar á eftir. Síðan...

Uppsveitadeild ráslisti í F1

  Fimmgangur í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls föstudaginn 10.mars kl 19:00 Hér má sjá ráslista með fyrirvara um mannleg mistök Fimmgangur F1 Ráslisti Uppsveitadeild 1 Þórarinn Ragnarsson Jökull Herkúles frá Vesturkoti StormRider 2 Ólöf Helga...

Járningarnámskeið með Leó Hauks

    JárninganámskeiðJökull stendur fyrir tveggja daga járninganámskeiði helgina 11. og 12. mars, n.k. Kennt verður að Kálfhóli 2 á Skeiðum. Kennari verður Leó Hauksson. Leó er þrautreyndur járningamaður og hefur m.a. orðið Íslandsmeistari í járningum. Kennt...

Reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni

  7. mars – 4.apríl verður haldið reiðnámskeið með Guðbirni Tryggvasyni reiðkennara. Hann er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og er einnig starfandi íþróttadómari. Guðbjörn rekur tamningastöð á Hólum í Flóa við góðan orðstír. Námskeiðið er...

Æska Suðurlands úrslit

  Úrslit 1. mót Æsku Suðurlands 23 Pollar, allir í fyrsta sæti: Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni. Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti. Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð. Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni....

Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu

  Dagsnámskeið í hestanuddi og heilsu verður haldin laugardaginn 11 mars frá 11-16 í reiðhöllina á Flúðum. Við fáum Auði Sigurðardóttur sem er hestanuddari að halda fyrirlestur fyrir okkur þar sem markmiðið er að stuðla að almennri heilsueflingu fyrir hross á...

Æska Suðurlands

  Æska Suðurlands 1.mót Fyrsta mótið okkar verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 5.mars. Mótið er samstarfsverkefni allra hestamannafélaganna á Suðurlandi og er það fyrsta í röð þriggja. Hver keppandi má ekki skrá sig með fleiri en einn hest í hverri...

Fyrsta vetramót Jökuls, úrslit

7 Fullorðinsflokkur 1 Fullorðinsflokkur 2 Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur Pollaflokkur       Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin...