Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum.

Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin skemmti sér vel.

Hér að neðan má sjá úrslit dagsins.

Mótanefnd Jökuls þakkar öllum fyrir skemmtilegan dag.

 

Pollaflokkur:

Ekki var hægt að velja einn sigurveigara í pollaflokk, allir hlutu fyrstu verðlaun.

Sigrún Margrét á Nökkva frá Fossi

Hildur Elísabet Kristjánsdóttir á Mjölni frá Garði

Aðalbjörg Kristjánsdóttir á Torfhildi frá Haga

Ingibjörg Elín Traustadóttir á Kolfaxa frá Austurhlíð

Rakel Vala á Badda

 

Barnaflokkur:

  1. Álfheiður Þóra á Auði frá Vesta Fíflholti
  2. Svava Marín á Sókn frá Syðra Langholti
  3. Emma Rún á Freyju frá Egilsstöðum

 

Unglingaflokkur:

  1. Magnús Rúnar Traustason á Bylgju frá Hlíðartúni
  2. Kristín María Kristjánsdóttir á Mjölni frá Garði
  3. Sigríður Katla á Óskadís frá Reykjavik
  4. Gabríel Gunnarsson á Feng frá Þóroddsstöðum

 

Ungmennaflokkur:

1.Margrét Bergsdóttir á Kveldúlf frá Heimahaga

 

Fullorðinsflokkur 2

  1. Guðríður Eva á Tinnu frá Reykjadal
  2. Kari Torkildsen á Sömbu frá Steinsholti 2
  3. Ragnheiður Jónsdóttir á Ljósbera frá Vestra Fíflholti
  4. Berglind Ágústsdóttir á Framsýn frá Efra Langholti
  5. Marie Louise Schougaard á Hugrúnu frá Blesastöðum

 

Fullorðinsflokkur 1

  1. Hrafnhildur Magnúsdóttir á Urði frá Blesastöðum
  2. Jón William Bjarkason á Hrefnu frá Reykjadal
  3. Kristján Einir Traustason á Torfhildi frá Haga