Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni

  Skeiðnámskeið með Þórarni Ragnarssyni Einn af okkar fremstu skeiðknöpum Þórarinn Ragnarsson verður með skeiðnámskeið helgina 7-9. Júlí næstkomandi á Flúðum. Þetta eru 3 einkatímar yfir helgina. Verð á námskeiðinu er 20.000  og hámarksfjöldi sem getur skráð sig...

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni   Nú ætlum við að fara af stað með keppnisnámskeið fyrir þá sem vilja bæta sig í keppni eða bara æfa sig og hestinn sinn með kennara.   Frábært tækifæri til að æfa sig fyrir Gæðingamótið á Flúðum en það er...

Langar þig að kynnast hestum.

Langar þig að kynnast hestum. Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið á Húsatóftum í júni í samstarfi við hestamannafélagið Jökul. Kennari er Elin Moqvist. Það verða 3 námskeið fyrir 3 mismunandi hópa. 5.-9. júni Námskeið 1: Byrjendahópur og er fyrir börn...

Firmakeppni Jökuls úrslit og styktaraðiliar

pollar ríða einir pollar teymdir Barnaflokkur unglingaflokkur ungmennaflokkur Heldra fólk 60 ára plús Minna vanir fullorðinsflokkur Meira vanir fullorðinsflokkur Firmakeppni Jökuls fór fram í blíðskaparveðri á Flúðum í dag. Þátttaka var góð en stærsti flokkurinn var...

Firmakeppni Jökuls

    Firmakeppni Jökuls verður haldin 1. maí á Flúðum að þessu sinni. Til stóð að halda keppnina í Hrísholti en aðstæður leyfðu það því miður ekki.Keppnin byrjar kl 13:00 og mun skemmtinefndin sjá um að grilla pylsur ofaní keppendur og gesti Mótið er...

3 Vetramót Jökuls úrslit

      3. Vetraleikar hmf Jökuls fóru fram í dag á Flúðum. Veðrið var gott og fín þáttaka í flestum flokkum. Úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Pollaflokkur Ingibjörg Elín Traustadóttir – Kolfaxi frá Austurhlið Karítas Bogadóttir – Bárður...

Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan

    Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Æskulýðsnefnd Jökuls býður pollum, börnum, unglingum og ungmennum uppá námskeið í að skipta faxi. Námskeiðið verður haldið á Sóleyjarbakka 27.apríl næstkomandi og...

Lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls og Flúðasveppa

    Fleiri myndir koma síðar Í kvöld fór fram lokakvöld Uppsveitadeildar Jökuls í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning í húsinu. Flúðasveppir hafa styrkt Uppsveitadeildina í mörg ár og er þeirra...