Gæðingamót Jökuls verður haldið dagana 27. – 30.júlí næstkomandi.

Mótið verður með hefðbundnu sniði.
Flokkar í boði:
A- flokkur
A-flokkur áhugamanna
A- flokkur ungmenni
B-flokkur
B- flokkur áhugamanna
B- flokkur ungmenna
unglingaflokkur
barnaflokkur
tölt T3 – 18 ára og eldri
tölt T3 – 17 ára og yngri, tölt
T7 – börn
T7 – fullorðna
100m skeið

Skráningargjald: í eldri flokka og skeið er 7.000 kr og í yngri flokka 5.000 kr.

 

PENINGAVERÐLAUN ERU Í FULLORÐINSFLOKKUM MÓTSINS OG VEGLEG VERÐALUN Í ÖLLUM YNGRI FLOKKUM

 

BÚIÐ ER AÐ OPNA FYRIR SKRÁNINGAR Á sportfeng.com

MIKILVÆGT AÐ SENDA STAÐFESTINGU Á GREIÐSLU Á NETFANGIÐ jokull@hmfjokull.is TIL AÐ SKRÁNING TELJIST GILD

 

Margir styrktaraðilar koma að þessu móti og verða þeir auglýstir í aðdraganda mótsins.

 

Takið helgina frá, fjölmennum á Flúðir á þetta skemmtilega mót.

Nánari upplýsingar um mótið má fá með að senda póst á jokull@hmfjokull.is