3. Vetraleikar hmf Jökuls fóru fram í dag á Flúðum. Veðrið var gott og fín þáttaka í flestum flokkum. Úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Pollaflokkur
Ingibjörg Elín Traustadóttir – Kolfaxi frá Austurhlið
Karítas Bogadóttir – Bárður frá Helgastöðum
Sigrún Margrét Bjarnadóttir – Nökkvi frá Fossi
Kirsten Kjærhus Sørensen – Sindri frá Herjólfstöðum
Barnaflokkur
1. Svava Mary Þorsteinsdóttir – Sókn frá Syðra Langholti
2. Sigrún Björk Bogadóttir – Kristinn frá Helgastöðum
3. Hrói Bjarnason Freyjuson – Blossi frá Þóroddsstöðum
4. Emma Rún Sigurðardóttir – Diljá frá Kotlaugum
Unglingaflokkur
1.Hildur María Jóhannesdóttir – Viðar frá Klauf
2.Magnús Rúnar Traustason – Bylgja frá Hliðartuni
3.Kristín María Kristjánsdóttir – Torfhildur frá Haga
Ungmennaflokkur
1.Margrét Bergsdóttir – Kveldúlfur frá Heimahaga
2. Flokkur
1. Berglind Ágústsdóttir – Melrós frá Aðalbóli 2
2. Guðríður Eva Þórarinsdóttir – Hrefna frá Reykjadal
3. Magga S Brynjólfsdóttir – Þorbergur frá Tunsbergi
4. Malou Bertelsen – Tandri frá Breiðstöðum
5. Celina Schneider – Fjalladis frá Vorsabæ II
1. Flokkur
1. Ragnar Sölvi Geirsson – Váli frá Efra Langholti
2. Jón William Bjarkarson – Kristall frá Fluðum
3. Helgi Kjartansson – Aþena frá Hvammi
4. Bragi Viðar Gunnarsson – Ljósvaki frá Tunsbergi
5. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir- Melodia frá Vorsabæ II
6. Thelma Dögg Tómasdóttir – Kinnungur frá Torfunesi
7. Kristján Einir Traustason – Leiftur frá Einiholti 2
Stigahæstaknapar Vetraleikar Jökuls 2023
Barnaflokkur – Svava Mary Þorsteinsdóttir
Unglingaflokkur – Magnús Rúnar Traustason
Ungmennaflokkur – Margrét Bergsdóttir
2.flokkur – Guðríður Eva Þórarinsdóttir
1.flokkur – Jón William Bjarkarson
Takk fyrir veturinn og okkur!
kv. Mótanefnd