Æska Suðurlands úrslit
Úrslit 1. mót Æsku Suðurlands 23 Pollar, allir í fyrsta sæti: Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni. Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti. Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð. Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni....
Fyrsta vetramót Jökuls, úrslit
Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Jökuls var haldið í dag í reiðhöllinni á Flúðum. Ágætis þáttaka var og gaman að sjá hvað yngsta kynslóðin skemmti sér vel. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins. Mótanefnd Jökuls þakkar öllum fyrir skemmtilegan...
1 Vetraleikar Jökuls
Vetrarmót Jökuls verður haldið laugardaginn þann 25 febrúar. Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportabler. Sér skráning fyrir börn/unglinga/ungmenni (Tilkynna á staðnum hvaða flokk skal skrá í) sér skráning fyrir fullorðana flokk 1 og 2 (...
Fjórgangi er lokið í Uppsveitadeild Flúðasveppa
Í kvöld 10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni í reiðhöllinni á Flúðum. Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar sýningar voru hér í kvöld og stóð Matthías Leó Matthíasson efstur eftir...
Uppsveitadeild Ráslisti fjórgangur
Uppsveitadeild 2023 Aðalstyrktaraðili deildarinnar eru Flúðasveppir ehf Ráslistar fyrir fjórgang (með fyrirvara um mannleg mistök). Forkeppnin hefst kl 19:00 (hestur 1-21) 30 min hlé B úrslit A úrslit Verðlaunaafhending Hlökkum til að sjá sem flesta, 1500...
Takið föstudaginn 10.febrúar frá
Þetta er að gerast. Næstkomandi föstudagskvöld 10.febrúar kl 19:00 er fyrsta keppniskvöld í Uppsveitadeildinni og keppt verður í fjórgangi. Miðaverð er 1.500 krónur og verður veitingasalan opin. Lofum rífandi stemmingu, glæsilegum hestum og sýningum....
Lið Storm Rider
Síðasta liðið sem við kynnum leiks leiks er lið Storm Rider Anna kristín Friðriksdóttir Reiðkennari, tamningameistari og bóndadóttir frá stórbýlinu Grund í Svarfaðardal bráðefnileg og harðdugleg og hefur unnið flest það sem hægt er að vinna á Norðurlandi ,og...
Lið Fóðurblöndunnar
Kynnum til leiks lið Fóðurblöndunnar sem er samansafn af gömlum og upprennandi stjörnum. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, liðsstjóri. Ragnheiði þarf ekki að kynna í Uppsveitunum enda er hún ókrýnd drottning þess landsvæðis. Kúa- og hrossabóndi, móðir og meistari....
Lið Snæstaða
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni eru Snæstaðir Liðið skipa: Þorgils Kári Sigurðsson: Þjálfari á Kolsholti og skemmtistjóri liðsins Birgitta Bjarnadóttir : Þjálfari á Sumarliðabæ og íþróttadómari Þorgeir Ólafsson : Þjálfari á Sumarliðabæ,...
Nýtt lið í deildinni.
Næsta lið sem við kynnum til leiks er nýtt lið í deildinni og hefur ekki fengið nafn ennþá. Bíðum við spennt eftir að heyra frá þeim köppum varðandi nafnið Liðið skipa: Kristján Árni Birgisson stundar nám í FSU og starfar heima í Ásmúla Þorvaldur Logi...