Úrslit í fimmgangi Flúðasveppa og Hmf Jökuls

Úrslit í fimmgangi Flúðasveppa og Hmf Jökuls

Fimmgangur í  Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld.  Mikið var um frábærar sýningar og stóð efstur eftir forkeppni Þorgeir Ólafsson með Mjallhviti frá Sumarliðabæ, annar eftir forkeppni var bóndinn í Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson með Herkúles frá...

Fjórgangur Uppsveitadeild úrslit

Fjórgangur Uppsveitadeild úrslit

  Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...

Skráning í Uppsveitadeild 2024 hefst 10.nóvember

Skráning í Uppsveitadeild 2024 hefst 10.nóvember

Skráning í Uppsveitadeild 2024 hefst 10 nóvember og stendur til 15 des 2023. Dagskrá vetrarins lítur svona út : 9 febrúar - Fjórgangur föstudagur 8 mars - Fimmgangur föstudagur 11 apríl - Skeið & Tölt fimmtudagur   Óskum við eftir skráningum frá fullmönnuðum...