Fjórgangur Uppsveitadeild úrslit
Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...
Síðasta lið Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls kynnt til leiks
Síðasta liðið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls er lið Nautás. Liðstjóri er Rósa Birna Þorvaldsdóttir En liðið skipa: Bergrún Ingólfsdóttir Hér er á ferðinni formaður gellufélagsins. Hún er fagmaður fram í fingurgóma,...
Lið Lögmannstofu Ólafs Björnssonar í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Jökuls
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls er lið Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar. Lið Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 22 ára, bý á Selfossi, starfa hjá NPA...
Lið Draupnis í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og hestamannafélagsins Jökuls er lið Draupnis. En það lið skipa fimm ungar og hæfileikaríkar stúlkur. 😊 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir a.k.a. Sigga Systir (þeir fatta sem...
Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls lið LogoFlex
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og Hmf Jökuls er lið LogoFlex sem er nýtt lið í deildinni. Liðsfélagar eru dreifðir um Suðurland en koma saman í stuðið og stemninguna í Uppsveitadeildinni. Birta Ingadóttir er...
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og hmf Jökuls er lið Sumaliðabæs
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og hmf Jökuls er lið Sumaliðabæs Það lið skipa: Liðsstjóri : Þorgeir Ólafsson tamningamaður/þjálfari á Sumarliðabæ. Birgitta Bjarnadóttir tamningamaður/þjálfari á Sumarliðabæ er einnig...
Aðalstyrktaraðili Uppsveitadeildar og hmf Jökuls eru Flúðasveppir ehf eins og undanfarin ár. Þökkum við þeim fyrir áframhaldandi stuðning og erum við þeim ævinlega þakklát.
lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkots
s Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks er lið Dýralæknisins á Flúðum/ Hófadyns / Vesturkot Þar leiða sama hesta sína reynsluboltar sem eru allir búsettir hér í Uppsveitum. Liðið skipa: Anna Kristín Friðriksdóttir 29 ára útskrifuð reiðkennari. Svarfdælingur sem vinnur...
Skráning í Uppsveitadeild 2024 hefst 10.nóvember
Skráning í Uppsveitadeild 2024 hefst 10 nóvember og stendur til 15 des 2023. Dagskrá vetrarins lítur svona út : 9 febrúar - Fjórgangur föstudagur 8 mars - Fimmgangur föstudagur 11 apríl - Skeið & Tölt fimmtudagur Óskum við eftir skráningum frá fullmönnuðum...
Gæðingamót Jökuls
Gæðingamót Jökuls fór fram dagana 27-30 júlí síðaðstliðin. Mótið var frábært og veðrið lék við okkur allan tímann. Yfir 400 skráningar voru á mótinu og var þetta það allra stærsta sem haldið hefur verið á Flúðum og stærsta gæðingamót sem haldið hefur verið á landsvísu...