Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeild Flúðasveppa og hmf Jökuls er lið Sumaliðabæs

Það lið skipa:

Liðsstjóri : Þorgeir Ólafsson tamningamaður/þjálfari á Sumarliðabæ.

 

Birgitta Bjarnadóttir tamningamaður/þjálfari á Sumarliðabæ er einnig íþróttadómari.

 

Benjamín Sandur Ingólfsson tamningamaður/þjálfari í Káragerði.

 

Þorgils Kári Sigurðsson tamningamaður/þjálfari í Kolsholti. 

 

Sævar Örn Sigurvinsson : Starfar að Arabæ sem rófu og ferðaþjónustubóndi , er einnig íþróttadómari og þjálfar nokkur hross.