Æskulýðsbikar LH til Hestamannafélagsins Jökuls
Æskulýðsbikarinn til Hmf Jökuls Laugardaginn 18. nóvember síðastliðinn var haldinn formannafundur í laugardalshöllinni þar sem formönnum og öðru stjórnarfólki allra hestamannafélaga á landinu var boðið að koma og funda um málefni líðandi stundar. Það sem stóð uppúr á...
Skemmtilegt reiðnámskeið sem haldið var í Miðengi í ágúst 🙂
Dagana 13. - 16. ágúst var haldið reiðnámskeið í Miðengi þar sem komu 22 börn á námskeið og var kennt í fjórum hópum. Reiðkennari var Halldór Þorbjörnsson og var mikil ánægja í hópunum. Á fimmtudeginum hittust svo knaparnir ásamt forráðamönnum sínum við fjárréttina...
Knapamerki 1 fyrir unglinga í grunnskólum Uppsveita
Búið er að opna fyrir skráningu Knapamerki 1 Hestamannafélagið Jökull hefur ákveðið að fara afur á stað með Knapamerki 1 (stgaskipt nám í reiðmennsku) fyrir þá nemendur sem hafa áhuga í 8 -10 bekk Reykholtsskóla, Kerhólsskóla og Bláskógarskóla Laugavatni haustð 2023....
Hópaskipting á námskeiðið í Miðengi
Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga. Hér koma hópaskiptingar fyrir námskeiðið í Miðengi Gætu orðið einhverjar breytingar á hópunum eftir fyrsta tíma með reiðkennara ...
Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga
Reiðnámskeið í Miðengi fyrir börn og unglinga. Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Jökuls verður haldið fyrir börn og unglinga dagana 13. - 16. ágúst og verða kennarar þau Dóri og Sandra í Miðengi. Námskeiðið verður haldið í Miðengi og verður hægt að geyma hrossin...
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni Nú ætlum við að fara af stað með keppnisnámskeið fyrir þá sem vilja bæta sig í keppni eða bara æfa sig og hestinn sinn með kennara. Frábært tækifæri til að æfa sig fyrir Gæðingamótið á Flúðum en það er...
Langar þig að kynnast hestum.
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið á Húsatóftum í júni í samstarfi við hestamannafélagið Jökul. Kennari er Elin Moqvist. Það verða 3 námskeið fyrir 3 mismunandi hópa. 5.-9. júni Námskeið 1: Byrjendahópur og er fyrir börn sem eru að stíga sín fyrstu...
Reiðnámskeið hjá Örnu og Steina Syðra Langholti
Námskeið með hestum fyrir börn. Helgina 13. og 14. Maí verður námskeið fyrir börn með hestum. Námskeiðið verður í Syðra-Langholti og eru kennarar Steini og Arna. Aldurstakmark á þessu reiðnámskeiði er 7 ára. Námskeiðið verður sett þannig upp að...
Myndir frá námskeiði æskulýðsnefndar
Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan
Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Æskulýðsnefnd Jökuls býður pollum, börnum, unglingum og ungmennum uppá námskeið í að skipta faxi. Námskeiðið verður haldið á Sóleyjarbakka 27.apríl næstkomandi og...