Langar þig að hafa hestinn þinn sætan og fínan þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.

Æskulýðsnefnd Jökuls býður pollum, börnum, unglingum og ungmennum uppá námskeið í að skipta faxi.

Námskeiðið verður haldið á Sóleyjarbakka 27.apríl næstkomandi og kostar 3.000 krónur.

Kennari er Viktoría Brekkan

Skráning er í gegnum Sportabler og komast aðeins að 20 krakkar á námskeiðið, skráningu lýkur 25.apríl.

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfjokull/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTg0MDQ=?

 

Kveðja æskulýðsnefnd Jökuls