5. desember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Kobbi sig Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson eru hestamönnum kunnug fyrir afrek sín í hestaíþróttum. Reiðmennska þeirra beggja endurspeglar mikla fagmennsku og fágun hvar sem þau koma fram. Miðvikudaginn 7.desember klukkan 20:00 ætla þau að heiðra okkur...
30. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Kobbi sig Desember mánuður hjá okkur í hestamannafélaginu Jökli fer skemmtileg á stað. Núna á fimmtudaginn 1.desember ætlar Gísli Guðjónsson og halda fyrir félagsmenn og aðra frábæran fyrirlestur. 7.desember er líka dagur sem við ætlum að biðja ykkur að taka frá, en...
29. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
4Fréttir frá æskulýðsnefndinni. Miðvikudaginn 4. jan kl 19.00 verður kynningarfundur í reiðhöllinni. Matur verður á staðnum, hestar til að teyma undir og smá sýning og sprell ásamt kynningu á starfinu síðasta ár og hvað við erum að spekúlera með næsta ár. Allir...
28. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Námskeið
5 4 3 Um helgina kom Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari í heimsókn og var með reiðnámskeið fyrir félagsmenn Jökuls. Alls sóttu 10 manns námskeiðið og heyrst hefur að það hafi bæði verið skemmtileg og fróðlegt. Gaman er að getað boðið uppá fjölbreytt námskeið þar...
28. nóvember 2022 | Almennar fréttir, Reiðhöllin
Ágætu félagsmenn og þeir sem nota reiðhöllina. Þar sem hestamennskan er að fara á fullt hér í Uppsveitum viljum við vekja athygli á hesthúsinu í höllinni. Aðeins er leyfilegt að vera með einn hest í hverri stiu NEMA ef hestarnir þekkjast og eru vanir að vera saman . (...
25. nóvember 2022 | Æskulýðsmál, Almennar fréttir
Kynningarfundi æskulýðsnefndar sem átti að halda á sunnudaginn næstkomandi verður frestað til 5.janúar 2023. Nánari tímasetning auglýst...